Kvöldfréttir

Vinnustöðvun, íbúafundur Grindvíkinga, Rúandafrumvarp Sunaks

Engin niðurstaða fékkst á fundi flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins í dag. Næsta vinnustöðvun verður á fimmtudag.

Hvenær flytja heim? Er öruggt flytja heim? Er óhætt búa í sigdal? Þetta er meðal spurninga sem brenna á Grindvíkingum á íbúafundi sem stendur yfir í Laugardalshöll. Enn rís land í Svartsengi.

Forystufólk félaga og landssambanda innan ASÍ stefnir því ganga saman til kjaraviðræðna við SA þegar samningar losna í janúar. Formaður VR er bjartsýnn á það takist.

Rishi Sunak, forsætisráðherra Breta er milli tveggja elda í þinginu. Óvíst er hvort flokkssystkini hans muni greiða atkvæði með frumvarpi hans um flutning flóttafólks til Rúanda. Atkvæðagreiðslan hefst eftir klukkustund

Kindum með verndandi arfgerð gegn riðu var í fyrsta sinn hlíft í niðurskurði fjár vegna riðu.

Frumflutt

12. des. 2023

Aðgengilegt til

11. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,