Kvöldfréttir

Enn mælist SO2, hálf Grindavík rafmagnslaus, skjöl og drónar

Mælingar í dag sýna enn brennisteinsdíoxíð yfir kvikuganginum norður af Grindavík. Það er vísbending um kvika yfir 500 metrum á einhverjum stöðum.

Hálf Grindavík varð rafmagnslaus undir kvöld. Rafmagnslaust er austan Víkurbrautar.

Verðmætabjörgun hélt áfram í bænum í dag. Grindvíkingur, sem hefur reynt komast heim tvo daga í röð án árangurs, gagnrýnir upplýsingagjöf og skipulag stjórnenda.

Skjölum og gögnum sem varða mikilvæga hagsmuni Grindvíkinga var bjargað í dag.

er drónar notaðir í fyrsta sinn hérlendis til meta tjón eftir eftir náttúruhamfarir.

Frumflutt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

14. nóv. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,