Kvöldfréttir

Ósátt við Náttúruhamfaratryggingu og viðbrögð við boðuðu verkbanni

Verkalýðshreyfingin verður setja niður nýjar víglínur í kjarasamningaviðræðum eftir setja átti verkbann á tugþúsundir til knýja lítinn hóp til hlýðni, segir formaður VR.

Grindvíkingur sem Náttúruhamfaratrygging synjaði um bætur gagnrýnir vinnubrögð stofnunarinnar, um 80 hefur verið neitað um bætur.

Þunguð kona sem býr á Seyðisfirði þurfti þvælast í bíl með verki í allan gærdag því fæðingarþjónusta liggur niðri í Neskaupstað og ljósmóðir var ekki á Egilsstöðum. Þegar yfir lauk voru meira en 650 kílómetrar baki og tíu ferðir yfir fjallvegi í erfiðu færi og blindu.

Ferðamálastofa varar við vasaþjófum á fjölförnum ferðamannastöðum hér á landi. Öryggisfulltrúi telur mögulega þjófahópur á ferð.

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

14. mars 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,