Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 1. apríl 2024

Þung umferð hefur verið um Tröllaskaga síðdegis eftir í ljós kom Öxnadalsheiði yrði ekki opnuð í dag. Umferðarteppa myndaðist við Múlagöng. Fjarðarheiði er enn lokuð og Seyðfirðingar hafa verið einangraðir í fjóra daga.

Forstjóri Brimborgar segir aukna álagningu á rafbíla koma niður á markmiðum stjórnvalda í orkuskiptum. Skráning á rafbílum í mars var tæpum 84 prósentum minni en í mars í fyrra

Tónleikahaldari segir það valda meiriháttar vandræðum hversu dýrt Ísland er orðið. Sárafáir stórtónleikar hafa verið haldnir eftir covid og það er lítið í pípunum.

Það er orðið tímabært meta heildarvirði íslensku skóganna mati forstöðumanns Lands og skógar. Verðmæti skógarafurða aukast, en gildi útivistar og ánægju sem skógarnir veita einnig mikils virði.

Frumflutt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

1. apríl 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,