Kvöldfréttir

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kýs um vopnahléstillög Bandaríkjamanna, utanríkisráðherra um aðstoð á Gaza og joðhagur barna

10. júní 2024

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kýs um tillögu Bandaríkjamanna um vopnahlé á Gaza. Ekki er líklegt ráðamenn í Ísrael fallist á vopnahlé. Utanríkisráðherra segir bæta eigi í stuðning Íslands við mannúðaraðstoð á Gaza en vopnahlé forsenda þess.

Minni fiskur og minni mjólk hefur orðið til þess sífellt fleiri ekki nógu mikið joð úr fæðu. Til skoðunar er hvort bæta eigi joði í salt fyrir brauðbakstur.

Nærri mánaðarlöngu verkfalli í Færeyjum lauk í gær og strax í nótt var farið fylla á galtómar hillur í búðum.

kýs öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um tillögu Bandaríkjamanna um vopnahlé á Gaza. Ekki er líklegt ráðamenn í Ísrael fallist á vopnahlé. Utanríkisráðherra segir bæta eigi í stuðning Íslands við mannúðaraðstoð á Gaza en vopnahlé forsenda þess.

Minni fiskur og minni mjólk hefur orðið til þess sífellt fleiri ekki nógu mikið joð úr fæðu. Til skoðunar er hvort bæta eigi joði í salt fyrir brauðbakstur.

Nærri mánaðarlöngu verkfalli í Færeyjum lauk í gær og strax í nótt var farið fylla á galtómar hillur í búðum.

Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps geta valið úr sex nöfnum á nýja sveitarfélagið í skoðanakönnun.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

10. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,