Kvöldfréttir

Enn leitað að Jóni Þresti, ríkið vill eyjur, hólma og sker, AFL boðar aðgerðir

Vonast er til þess hægt verði hjálpa Palestínumönnum á Gaza sem hafa fengið dvalarleyfi hér. Utanríkisráðherra segir þetta skýrist á næstu dögum eða vikum.

Bandarískur öldungadeildarþingmaður sakar ísraelsk stjórnvöld um stríðsglæp með því svelta palestínsk börn til bana.

Leit hélt áfram í dag Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum. Leitað var í almenningsgarði og litlu vatni.

Verjendum beggja sakborninga í hryðjuverkamálinu þykir eðlilegt saksóknari hafi lagt það í hendur dómara meta refsingu í málinu.

Stéttarfélagið AFL boðar aðgerðir - fyrni sveitarfélög ótekið orlof starfsfólks. Sveitarfélögin segja það ekki standa til.

Ríkið gerir kröfu til langflestra eyja, skerja og hólma við landið á grundvelli þjóðlendulaga. Landeiganda á Breiðafjarðareyjum finnst kröfurnar stífar.

Neytendasamtökin vara við bílaleigu sem hefur ítrekað ofrukkað viðskiptavini samkvæmt úrskurðum kærunefndar vöru- og þjónustukaupa.

Frumflutt

13. feb. 2024

Aðgengilegt til

12. feb. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,