Kvöldfréttir

Stýrivextir, vopnahlésviðræður, Bátavogsmálið og skimanir

Ríkisstjórnin var á Alþingi í dag sökuð um óstjórn og stefnuleysi í efnahagsmálum þegar rætt var um þá ákvörðun peningstefnunefndar Seðlabankans halda stýrivöxtum óbreyttum.

Viðræður um vopnahlé á Gaza standa enn yfir í Egyptalandi. Stjórnandi bandarísku leyniþjónustunnar CIA reyndi liðka fyrir þeim á fundi með forsætisráðherra Ísraels í dag.

Ekki er útilokað fleira en ofbeldi geti skýrt andlát karlmanns í Bátavogi í Reykjavík síðasta haust.

Hratt hefur dregið úr hraunflæði við Sundhnúksgíga og mælingar benda til þess það hafi verið um eða innan við einn rúmmetri á sekúndu síðustu vikur.

Stjórnvöld bera ábyrgð á ryðja úr vegi hindrunum fyrir konur mæti betur í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameini - en dregið hefur úr mætingu undanfarin ár. Þetta segir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Ásrún Brynja Ingvarsdóttir

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Frumflutt

8. maí 2024

Aðgengilegt til

8. maí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,