Kvöldfréttir

Óbreytt gosvirkni við Sundhnúksgígaröðina, nýjar skoðanakannanir og NATO ráðherra funda í Prag

Virkni á gossprungunni við Sundhnúksgígaröðina hefur verið nokkuð stöðug í dag eftir dró úr henni í nótt. Gosmóðu verður vart víða um land en hún telst ekki hættuleg.

Ekki er marktækur munur á Katrínu Jakobsdóttur, Höllu Tómasdóttur og Höllu Hrund Logadóttur í nýrri könnun Prósents fyrir forsetakosningarnar á laugardag. Katrín er hins vegar efst í könnun Félagsvísindastofnunar.

Skýrari samstaða gegn Rússum er ekki stigmögnun átaka í Úkraínu mati utanríkisráðherra. NATO-ráðherrar ræða líklega möguleikann á beitingu vestrænna vopna innan landmæra Rússlands.

Fyrstu andarungarnir eru klekjast út við Tjörnina. Mikilvægt er hætta brauðgjöfum til sporna við ágangi sílamáva.

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

30. maí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,