Kvöldfréttir

Fleiri ábendingar um mansal, tólf samtök saka Ísrael um að fara gegn úrskurði, Hera fer í Eurovision

Ábendingar um mögulegt mansal og illa meðferð á starfsfólki hafa hrannast inn á borð stéttarfélaga undanfarna viku. Formaður Matvís segir brýnt stofna mansalsteymi.

Tólf ísraelsk mannúðarsamtök saka yfirvöld um fara ekki úrskurði Alþjóðadómstólsins um tryggja mannúðaraðstoð á Gaza.

RÚV hefur ákveðið taka þátt í Eurovision í maí. Hera keppir í Malmö með lagið Scared of Heights.

Landsvirkjun kannar tvö svæði undir vindorkuver, til viðbótar við Búrfellslund og Blöndulund. Vindrannsóknir eru hefjast við Húsavíkurfjall og á Fljótsdalsheiði.

Frumflutt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

11. mars 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,