Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 27. júlí 2023

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir samkvæmt nýjum gögnum bendi allt til þess júlímánuður þessa árs verði heitasti frá upphafi mælinga.

Umhverfisráðherra segir verkefni Íslendinga gæta jafnvægis milli orkuöflunar og náttúruverndar. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir brýnast draga úr losun frá bílaleigubílum og fiskveiðum.

Verðmæti af sölu á upprunaábyrgðum frá Íslandi nemur tugum milljarða króna. Öllum höftum á viðskiptum með íslenskar upprunaábyrgðir hefur verið aflétt.

Hluti af flutningabílunum sem ferja vatn til slökkvistarfs við gosstöðvarnar er í eigu björgunarsveita. Landsbjörg segir styrk Almannavarna vart duga til gera við skemmdir á bílunum.

Frumflutt

27. júlí 2023

Aðgengilegt til

26. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,