Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 7. maí 2023

Formaður VR efnir til mótmæla á Austurvelli á laugardag. Hann segir fundinn vera upphafið frekari mótmælum gegn aðgerðaleysi stjórnvalda.

Fjölga þarf lögreglumönnum um allt land, mati lögreglu. Varðstjóri á Akureyri segir litið á vopnaburð sem sjálfsagðan hlut. Hann hafi oftar þurft grípa til vopna síðustu örfáu ár en áratugina þar á undan.

Útlitið er betra hjá Guðmundi Felix Grétarssyni, sem hefur þurft gangast undir nokkrar aðgerðir á handlegg vegna sýkingar. Hún virðist á undanhaldi.

Einn vinsælasti drykkur jarðar - lagerbjórinn - var öllum líkindum til af einskærri tilviljun.

Frumflutt

7. maí 2023

Aðgengilegt til

6. maí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,