Hótar að leggja Líbanon í eyði, 50% vill flugvöll um kyrrt, samkomulag um handritin
Forsætisráðherra Ísraels hótar Líbönum því að landið verði lagt í eyði, rísi þeir ekki upp gegn Hezbolla. Það gæti tekið 15 ár að hreinsa upp rústirnar á Gaza eftir árásir Ísraelshers…