Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 22. júlí 2023

Lágmarksmönnun björgunasveita verður við gosstöðvarnar í kvöld. Gönguleiðum var lokað núna klukkan sex vegna þess erfiðlega gekk fólk til fylgja fyrirmælum í gær og hópur fólks kom sér í hættu.

Ef gangur gossins við Litla-Hrút heldur áfram af sama krafti stefnir í hraun nái niður í Meradali, segir prófessor í eldfjallafræði.

Kona sem lést í stunguárás í Kaupmannahöfn í gær var læknir árásarmannsins. Tveir aðrir starfsmenn spítalans voru stungnir af manninum, sem hefur játað sök.

Frumflutt

22. júlí 2023

Aðgengilegt til

21. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,