Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 13. júlí 2023

Hátt í hundrað tilkynningar hafa borist til heilbrigðiseftirlits Feykjavíkur vegna óvenju fjölmenns hópsmit á Hamborgarafabrikkunni. Sóttvarnalæknir telur fólkið hafa smitast af nóróveiru.

Gosstöðvunum verður lokað fram á laugardag hið minnsta. Gasmengun er mikil í grennd við gíga og virka hraunstrauma og mikið er um sinubruna.

Aukið varnarsamstarf Norðurlandanna við Bandaríkin var í brennidepli á fundi Bandaríkjaforseta með norrænum forsætisráðherrum. Biden sagði á blaðamannafundi forseti Rússlands hefði þegar tapað stríðinu í Úkraínu.

Sumarhelgarnar einkennast af bæjarhátíðarhöldum - það er enginn skortur á þeim um helgina og eitthvað í boði öllum landshlutum.

Frumflutt

13. júlí 2023

Aðgengilegt til

12. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,