Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 04. ágúst 2023

Verslunarmannahelgin fer vel af stað, og fjölmargar hátíðir eru hafnar eða í startholunum um allt land.

Skipulagsleysi hefur gert þátttakendum lífið leitt á alheimsmóti skáta og þúsundir gesta eru farnar heim. Móðir íslensks drengs segir íslenska hópinn reyna gera það besta úr aðstæðum.

Fangelsisdómur yfir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní var í dag lengdur um nítján ár. Hann afplánar þegar níu ára dóm í öryggisfangelsi.

Frumflutt

4. ágúst 2023

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,