• 00:01:22Verðbólga og kjarasamningar
  • 00:03:41Staðan á gosi og mengun
  • 00:05:30Lögreglan á Suðurlandi
  • 00:08:06Kosningar á Spáni

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 23. júlí 2023

Niðurstöður næstu kjarasamninga skipta sköpum í því hvort takist draga hratt úr verðbólgu eða hvort við festumst í vítahring. Þetta segir stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins.

Slökkviliðsstjóri slökkviliðsins í Grindavík segir ólíklegt haldið verði áfram slökkva gróðurelda við gosstöðvarnar í kvöld. Vel hefur gengið í dag fólk til fylgja tilmælum sögn svæðisstjórnar.

Kjörstöðum hefur verið lokað í þingkosningunum á Spáni. Útgönguspá verður birt fljótlega en Lýðflokknum hefur verið spáð góðu gengi.

Flestir ferðamenn sem koma til landsins leggja leið sína um Suðurland. Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir akstursvenjur ferðamanna, sem aki jafnaði á hraðbrautum erlendis, geti verið varasamar á íslenskum vegum.

Frumflutt

23. júlí 2023

Aðgengilegt til

22. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,