Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 28. júlí 2023

Skapa þarf um Íslandsbanka eftir erfiða tíma, segir nýr stjórnarformaður bankans en stjórn var kjörin á hluthafafundi í dag.

Leiðtogi rússneska Wagner-málaliðahersins fagnar valdaráninu í Níger í fyrradag. Hershöfðingi nígerska hersins lýsti sig nýjan leiðtoga landsins í sjónvarpsávarpi í dag.

Bókakostur Esperantósambandsins á Íslandi verður fluttur á Þórbergssetur á Hala í Suðursveit í haust. Bækurnar hafa verið í geymslu frá áramótum.

Um fimmtíu starfsmenn leggja 26 kílómetra af malbiki á götur Reykjavíkur í sumar. Góða veðrið er nýtt til hins ýtrasta.

Frumflutt

28. júlí 2023

Aðgengilegt til

27. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,