Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 14. október 2023

Formaður Viðreisnar segir aðdáunarvert af bankastjóra og stjórnarformanni Íslandsbanka hafa sagt af sér á sínum tíma. Ráðherraskipti dagsins séu spunakennd.

Varaformaður vinstri grænna útilokar ekki fleiri ráðherrar innan ríkisstjórnarinnar eigi eftir skipta um stól.

Alþjóðasamfélagið hefði þurft setja ísraelskum ráðamönnum skýrari mörk áður en loftárásir á Gaza hófust fyrir viku, segir prófessor í sögu Miðausturlanda.

Kvikugangur er myndast undir Fagradalsfjalli mati vísindamanna Veðurstofunnar. Það sýnir hröðun á landrisi undanfarið.

Vísindamenn í Bandaríkjunum telja sig hafa fundið sjöttu bragtegundina, reyndar bragð sem er Íslendingum vel kunnugt.

Frumflutt

14. okt. 2023

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,