Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 26. júlí 2023

Veðurfar á Íslandi og á meginlandi Evrópu gæti farið kólnandi á næstu árum vegna breytinga í hafstraumakerfi Norður-Atlantshafsins, samkvæmt nýrri vísindarannsókn. Lofstlagsfræðingur segir taka verði niðurstöðum rannsóknarinnar með fyrirvara

Loftgæði mælast óholl fyrir viðkvæma á þremur mælistöðvum á höfuðborgarsvæðinu og sæmileg á sjö. Heilbrigðisfulltrúi segir orsökin sandstormur sem berist af hálendinu en ekki gosmóða.

Hagnaður Marels á öðrum ársfjórðungi dróst saman um tæpa sex og hálfa milljón evra miðað við sama fjórðung í fyrra.

Slökkviliðið á Suðurnesjum hefur barist við eld í atvinnuhúsnæði í Reykjanesbæ frá því í hádeginu.

Frumflutt

26. júlí 2023

Aðgengilegt til

25. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,