Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 05. júlí 2023

Skjálftahrinan sem hófst í gær er talin undanfari eldgoss á milli Fagradalsfjalls og Keilis. Jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni á ekki von á gosið verði stærra en gosin í fyrra og hitteðfyrra.

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur það pólitískan barnaskap halda hvalveiðimálið hafi ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið til lengri tíma.

Áhyggjur eru af fuglalífi í rigningu og snjókomu á Norðurlandi og hætt við ungar rjúpu og mófugla drepist úr kulda. Mikill ungadauði varð í svipuðum aðstæðum í fyrrasumar.

Þingmaður segir það fjárhagslegt ofbeldi rukka hreyfihamlað fólk fyrir leggja í bílastæðahúsi.

Veðurhorfur: Norðan og norðaustan fimm til þrettán metrar og væta með köflum, en léttir til um landið suðvestanvert. Hiti fimm til fimmtán stig, mildast á Suðurlandi. Norðaustan þrír til tíu á morgun og úrkomulítið, en átta til fimmtán suðaustantil og lítilsháttar væta. Bjartviðri um landið suðvestanvert, en líkur á síðdegisskúrum á Suðurlandi. Hlýnar í veðri.

Frumflutt

5. júlí 2023

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,