Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 7. ágúst 2023

Umferð í átt höfuðborgarsvæðinu er líklega hámarki lokinni verslunarmannahelgi. Um og yfir átta þúsund bílar höfðu um fimm leytið keyrt um Vesturlandsveg og Suðurlandsveg hvorn um sig frá miðnætti.

Íslensk skipafélög sjá fram á milljarða króna aukakostnað við flutninga vegna nýrra ESB reglna um mengunarkvóta sem teknar verða upp hér á landi. Forstjóri Eimskips segir íslensk stjórnvöld ekki hafa staðið sig í hagsmunagæslu.

Náttúruverndaryfirvöld ræða þann möguleika stýra umferð inn á viðkvæmustu náttúruperlur landsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Á hverju ári er metið hvort innviðirnir þola álagið.

Ofsaveðrið Hans gengur yfir Noreg og fór hvessa og rigna um hádegi í dag. Fréttaritari í Noregi segir ástandið verst í uppsveitum Osló.

Frumflutt

7. ágúst 2023

Aðgengilegt til

6. ágúst 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,