Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 1. maí 2023

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist við sinueld í Breiðholti síðdegis í dag. Gróður er mjög þurr og fólk er hvatt til fara varlega með eld.

Formaður BSRB gagnrýndi Samband íslenskra sveitarfélaga harðlega í ræðu sinni á baráttudegi verkalýðsins í dag.

Nærri þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í Frakklandi í dag og yfir hundrað lögreglumenn særðust. Forsætisráðherra landsins fordæmir ofbeldi mótmælenda.

Kvennaskólinn er mikilvægur hluti af baráttu kvenna fyrir bættum hag á 20. öldinni. Því ber fara varlega í sameina hann öðrum skóla, segir prófessor í sagnfræði.

Stytta af Búdda, sem fannst í forn-egypskum sjávarbæ, þykir benda til viðskiptatengsla Egypta og Indverja þegar Rómverjar réðu ríkjum í Egyptalandi.

Frumflutt

1. maí 2023

Aðgengilegt til

30. apríl 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,