Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 24. ágúst 2023

54 gefa skýrslu í Bankastræti Club-málinu svokallaða. Aðalmeðferð hefst á morgun og eru starfsmenn Héraðsdóms Reykjavíkur í óða önn undirbúa veislusal í Grafarholti undir dómsmálið.

Osiris-Rex, geimhylkið sem lenti síðdegis í dag, eftir sjö ára ferðalag, hefur verið flutt í herstöð Bandaríkjahers. Vísindamenn sýni í hendurnar á morgun.

Íslenskum hauskúpum, sem hafa verið í kjallara Harvard-náttúruminjasafnsins í tæp hundrað og tuttugu ár, verður mögulega skilað. Þær voru teknar í kirkjugarði í Haffjarðarey sumarið 1905.

Kaffilaust er um helgar í Grænumörk, þjónustumiðstöð aldraðra á Selfossi, íbúum í nágrenninu til ama. Ástæðan er breyting á vaktaplani.

Frumflutt

24. sept. 2023

Aðgengilegt til

23. sept. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,