Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 12. ágúst 2023

Þingmaður Samfylkingar segir stjórnvöld geti óskað eftir tafarlausu liðsinni sveitarfélaga fyrir umsækjendur sem synjað hefur verið um alþjóðlega vernd. Fyrirséð hafi verið fólk myndi missa alla þjónustu eftir synjun. Vandinn færist til og verði dýrari þegar upp er staðið.

minnsta kosti áttatíu hafa fundist látnir eftir skógareldana á Havaí. Rúmlega tvöþúsund og tvöhundruð mannvirki hafa eyðilagst í eldunum.

Það er hluti af því vera Íslendingur taka þátt í gleðigöngunni, sagði einn þátttakenda í miðborginni í dag.

Stærstu fiskidagstónleikarnir til þessa verða við Dalvíkurhöfn í kvöld. Kvöldinu lýkur með stóreflis flugeldasýningu.

Frumflutt

12. ágúst 2023

Aðgengilegt til

11. ágúst 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,