Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 15. október 2023

Ísraelski herinn heldur áfram umsátri um Gaza og bíður skipunar Ísraelsstjórnar um innrás. Á meðan er algert hörmungarástand í uppsiglingu meðal íbúa Gaza.

Aðeins klukkustund er eftir af kjörfundi í Póllandi, mikil eftirvænting ríkir þar sem útlit er fyrir afar mjótt verði á munum.

Fleira ungt fólk leitar til Stígamóta vegna kynferðislegs ofbeldis en áður. Talskona samtakanna segir klám ýti undir kynbundið ofbeldi og hafi áhrif á eðli þess ofbeldis sem beitt.

Aldursgreining á glerbrotum sem fundust við fornleifauppgröft í Danmörku bendir til þess híbýli fólks á víkingaöld hafi haft glerrúður í gluggum. Það er mun fyrr en áður var talið.

Frumflutt

15. okt. 2023

Aðgengilegt til

14. okt. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,