Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 6. maí 2023

Á fjórða tug létu lífið vegna ofskömmtunar lyfja á fyrstu þremur mánuðum ársins, svipaður fjöldi og allt árið í fyrra. Dæmi eru um afar sterkum verkjalyfjum blandað við kókaín, án vitneskju þeirra sem þess neyta.

Karl þriðji var í dag krýndur konungur Englands í fyrstu krýningarathöfninni þar í landi í sjötíu ár. Forseti Íslands segir athöfnina hafa verið magnþrungna og virðulega.

Starfsmaður leikskóla Hjallastefnunnar í Sandgerði var í síðustu viku dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir beita tvö börn í leikskólanum ofbeldi. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö börnum.

Frumflutt

6. maí 2023

Aðgengilegt til

5. maí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,