Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 20. júlí 2023

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á eignatengslum í sjávarútvegi er ekki til komin vegna þrýstings úr matvælaráðuneytinu, segir forstjóri eftirlitsins. Hann gefur lítið fyrir gagnrýni forstjóra útgerðarfélagsins Brims.

Veðurstofan hefur uppfært hættumatskort fyrir gosstöðvarnar við Litla-Hrút. Hættusvæðið -- þar sem gosop eru talin geta myndast -- hefur stækkað í suðvesturátt.

Eigandi flutningafyrirtækis segir stöðvun strandveiða mikið högg og áfall fyrir reksturinn.

Leigubílastöðinni Hreyfli var ekki heimilt banna bílstjórum sínum vinna jafnframt á annarri stöð.

Frumflutt

20. júlí 2023

Aðgengilegt til

19. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,