Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 17. júlí 2023

Búið er opna gosstöðvunum á Reykjanesskaga. Dæmi eru um fólk hafi ekki hlýtt fyrirmælum lögreglu um halda sig frá hættusvæði.

Nýtt lyf getur hægt verulega á einkennum alsheimers-sjúkdómsins. Öldrunarlæknir við Landspítalann segir niðurstöður lyfjarannsóknar marka tímamót.

Ekki hafa borist jafnmargar leitarbeiðnir eftir börnum og í júní. Beiðnir til lögreglu um leit börnum voru fleiri í júní en þær hafa verið í þrjú ár. Tilkynningum um kynferðislega áreitni fjölgaði verulega í mánuðinum.

Mosabruninn við gosstöðvarnar er mesti frá því mælingar hófust og ógnar lífríki. Um það bil 2,5 ferkílómetrar hafa brunnið.

Frumflutt

17. júlí 2023

Aðgengilegt til

16. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,