Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 12. júlí 2023

Fjöldi fólks hefur lagt leið sína eldstöðvunum í dag. Margir vaða óhikað inn í gosmökkinn og lögregla vísaði frá fólki sem ætlaði með ungabörn upp gosinu.

Leiðtogafundi NATO í Vilníus í Litáen lauk síðdegis á ræðu Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sem lofaði ekki yrði slakað á stuðningi við Úkraínu.

Huw Edwards er sjónvarpsmaður breska ríkisútvarpsins sem sakaður hefur verið um hafa greitt unglingsstúlku fyrir kynferðislegar myndir. Eiginkona hans greindi frá því í yfirlýsingu síðdegis.

Sóttvarnalæknir og heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur rannsaka mögulega nóróveirusýkingu sem kom upp á tveimur veitingastöðum í Reykjavík. Á milli þrjátíu og fjörutíu einstaklingar eru taldir hafa veikst af þessum sökum.

Frumflutt

12. júlí 2023

Aðgengilegt til

11. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,