Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 14. júlí 2023

Slökkviliðsmenn og björgunarsveitir hafa barist við gróðurelda á gosstöðvunum við Litla-Hrút í allan dag.

Búist er við methita í Suður-Evrópu um helgina og í næstu viku. Vísindamenn óttast hitabylgjur verði æ algengari.

Svifryk á Akureyri mestu rekja til bílaumferðar, samkvæmt rannsókn Vegagerðarinnar. Hvergi á landinu fer mengun jafnoft yfir heilsuverndarmörk.

Réttarhöld eru hafin á Nýja-Sjálandi á hendur leiðsögumönnum, sem eru ákærðir fyrir stefna lífi ferðafólks í hættu.

Frumflutt

14. júlí 2023

Aðgengilegt til

13. júlí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,