Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 29. maí 2023

Laun æðstu embættismanna hækka líkindum um rúmlega sex prósent 1. júlí. Forsætisráðhera segir fyrirkomulagið það besta sem fundið hefur verið fyrir þessi mál.

Óformlegur fundur formanna BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag var skref afturábak í kjaradeilunni, segir formaður BSRB. Á morgun bætist enn frekar í verkföll félagsmanna BSRB.

Friðargæslusveit NATÓ í Kósóvó og óeirðarlögregla þar í landi beittu táragasi gegn mótmælendum úr minnihluta Serba í dag.

Félagsfræðingur telur ekki ástæðu til óttast gervigreindin taki yfir. Stafrænn vinur geti verið af hinu slæma, en líka af hinu góða.

Stjórnarmyndarviðræður í Finnlandi héldu áfram í morgun en flokkunum fjórum gengur illa koma sér saman um innflytjendamál. Formanni sænska þjóðarflokksins hugnast ekki áherslur hinna flokkanna.

Frumflutt

29. maí 2023

Aðgengilegt til

28. maí 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,