• 00:00:43Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin
  • 00:05:16Förðunarfræðingur í Hollywood
  • 00:10:43Hvað er að gerast um helgina?

Kastljós

Sumarljós og svo kemur nóttin, Förðunarfræðingur í Hollywood

Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd í vikunni. Hún er byggð á skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson, sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Við hittum Elvar Aðalsteinsson, leikstjóra myndarinnar.

Harry Styles, Margot Robbie, Paul Rudd og Olivia Wilde eru meðal leikaranna sem förðunarfræðingurinn Heba Þórisdóttir hefur farðað. Hún hefur unnið við fjölmargar Hollywood-kvikmyndir en ferillinn hófst eftir hún fór til Bandaríkjanna í förðunarnám árið 1965. Hún um förðunina í myndinni Don?t Worry Darling og segir það skemmtilega áskorun starfa í Hollywood.

Frumsýnt

14. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

,