Kastljós

Feneyjartvíæringurinn, elsti blikksmiður á Íslandi

Sigurður Guðjónsson er fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum í ár en það er stærsta alþjóðlega myndlistarsýning heims. Kastljós var viðstatt þegar sýningin var opnuð en hún hefur þegar vakið mikla athygli.

Halldóra Þorvarðardóttir hefur starfað við blikksmíði í tæp 40 ár en hún verður áttræð í haust. Við fengum ónáða hana á verkstæðinu einn morguninn, þangað sem hún er vanalega mætt við fyrsta hanagal.

Frumsýnt

22. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,