• 00:00:21Bogi Ágústsson og Ólafur Ragnar Grímsson

Kastljós

Elísabet Englandsdrottning fallin frá

Elísabet önnur bretlandsdrottning lést fyrr í dag 96 ára aldri. Hún var þjóðhöfðingi breska samveldisins lengur en nokkur annar eða í sjötíu ár. Sonur hennar, Karl, er konungur Breta. En hver er arfleið Elísabetar og hvað gerist næst? Bogi Ágústsson, fréttamaður og fréttastjóri til margra ára og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, voru gestir Kastljóss.

Frumsýnt

8. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,