• 00:00:22Vilhjálmur Birgisson og útgangan úr ASÍ

Kastljós

Vilhjálmur Birgisson og útgangan úr ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hættu öll við gefa kost á sér til forystu ASÍ, degi fyrir kosningu. Þetta er nýjasta uppákoman í langvarandi deilum innan verkalýðshreyfingarinnar. Vilhjálmur Birgisson var gestur Kastljóss.

Frumsýnt

11. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,