• 00:00:33Áform um byggingu vindorkuvera á Íslandi
  • 00:15:17Stafræn skírteini

Kastljós

Vindorkuuppbygging, NFT

Tugir hugmynda um vindorkuver hafa verið settar fram á Íslandi, eins og fjallað var um í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöld. Mikill áhugi er á vindorkuuppbyggingu hjá einkafyrirtækjum, eins og Qair. Tryggvi Aðalbjörnsson fréttamaður ræðir við Tryggva Þór Herbertsson, stjórnarformann Qair, og Auði Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um mögulega vindorkuuppbyggingu.

Stafræn skírteini, eða Non Fungible Token á ensku, er stafræn tækni sem hefur vakið mikla athygli undanförnu, þá sérstaklega í listgeiranum. Chanel Björk fór á stúfana og kannaði hvað þessi tækni felur í sér.

Frumsýnt

16. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,