• 00:00:16SÁÁ segir ásakanir Sjúkratrygginga tilhæfulausar
  • 00:12:29Fjárhagsstaða launafólks versnar
  • 00:18:52Elín og Úlfur í Gerðarsafni

Kastljós

Deila SÍ og SÁÁ, ASÍ og rýrnandi kjör, Elín og Úlfur í Gerðarsafni

Sjúkratryggingar Íslands vilja SÁÁ endurgreiði 174 milljónir króna fyrir hafa ekki veitt þjónustu í samræmi við gildandi samninga. Rætt er við Valgerði Rúnarsdóttur, forstjóra sjúkrahússins á Vogi.

vinnumarkaðsrannsókn sýnir fjárhagsafkoma launafólks og andleg heilsa hefur versnað á milli ára. Drífa Snædal forseti ASÍ situr fyrir svörum.

Systkinin Elín og Úlfur Hansbörn sameina krafta sýna á myndlistarsýningu í Gerðarsafni, þar sem mannsálin og veruleikinn eru teygð og toguð í allar áttir.

Frumsýnt

19. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,