Kastljós

Sódóma, Prinsinn á Rifi

Um þessar mundir eru þrjátíu ár síðan kvikmyndin Sódóma kom út. Af því tilefni er hún sýnd á nýju stafrænu formi í Bíó Paradís og almennar sýningar á myndinni verða á morgun og næstu helgi. Jóhann Bjarni Kolbeinsson og Jóhannes Tryggvason settust niður með leikstjóranum og tveimur leikurum úr myndinni til þess rifja upp þessa stórmerkilegu kvikmynd.

Þjóðleikhúsið frumsýndi í vikunni í fyrsta sinn leikverk á Rifi á Snæfellsnesi, verkið Prinsinn eftir Maríu Reyndal og Kára Viðarsson. Verkið fer svo á flakk um landið, en Elsa María Guðlaugs Drífudóttir fór í Frystiklefann á Rifi á frumsýningardaginn.

Frumsýnt

29. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,