Kastljós

Erla Bolladóttir, bólusetningar innflytjenda og undarleg skilti.

Erla Bolladóttir vann áfangasigur i dag þegar héraðsdómur felldi úr gildi úrskurð endurupptökunefndar um mál hennar tengt Guðmundsr og Geirfinnsmálinu yrði ekki tekið upp nýju. Erla ræddi við Kastljós.

Hver er staða bólusetninga hjá innflytjendum og Íslendingum af erlendum uppruna á Íslandi. Joanna Marcinkowska, verkefnisstjóri ráðgjafarstofu innflytjenda, ræddi við okkur.

Hvað er gerast með auglýsingaskilti í Reykjavík? Þau eru hluti af nýstárlegri listaverkasýninguþar sem verk Hrafnkels Sigurðssonar brjóta upp hefðbundna auglýsingadagskrá í borgarlandslaginu.

Frumsýnt

4. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,