• 00:00:46RIFF 2022
  • 00:05:17Stúdíó Búa og gistiheimilið Nýp
  • 00:08:39Digital Sigga

Kastljós

RIFF er hafin, arkitektúr sem vekur athygli, Digital Sigga

Kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival, eða RIFF, er hafin en á hátíðinni sjá fjölda mynda sem fengið hafa verðlaun á margvíslegum kvikmyndahátíðum í ár. Kastljós kynnti sér hátíðina.

Öll helstu hönnunartímarit heims hafa fjallað um gistiheimilið Nýp í Breiðafirði en baki því stendur arkitektaþríeykið stúdíó Búa, sem hyggur á enn stærri sigra á næstunni.

Digital Sigga er listamannanafn Sigríðar Birnu Matthíasdóttur, en hún leggur meðal annars stund á stafræna tísku. Hvers vegna gerir hún það og hefur stafræn tíska betri áhrif á umhverfið en hefðbundin?

Frumsýnt

30. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,