Kastljós

Ríkisstjórnin eins ár

Fjárlög voru afgreidd fyrir helgi og hlé gert á þingstörfum fram í janúar. er líka rúmt ár síðan annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók til starfa í lok nóvember í fyrra. Hvernig hefur þessari ríkissstjórn farnast hingað til og fyrir hvað stendur hún? Kastljós tók stöðuna með Ólafi Þ. Harðarsyni, stjórnmálafræðiprófessor, Þórði Snæ Júlíussyni, ritstjóra Kjarnans, og Andrea Sigurðardóttur, viðskiptafræðingi og formanni Hvatar.

Frumsýnt

19. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,