• 00:00:17Nýtt og bjartsýnna spálíkan Landspítalans
  • 00:12:53Riðuveiki brátt úr sögunni
  • 00:20:35Auður Ómarsdóttir í Gryfjunni

Kastljós

Bjartsýnt spálíkan, riðuveiki á útleið og málverk eftir pöntun

Rætt um nýtt spálíkan Landspítalans sem birt var í dag við þá Runólf Pálsson, framkvæmdastjóra meðferðasviðs og Þórólf Guðnason sóttvarnarlækni.

Í gær bárust fréttir af því hin klassíska verndandi arfgerð gegn riðuveiki í sauðfé hefði fundist á Íslandi. ARR arfgerðin fannst í á bænum Þernunesi í Reyðarfirði eftir viðamikla rannsókn. Baldvin Þór ræddi þessi ánægjulegu tíðindi við Eyþór Einarsson, sauðfjárræktarráðunaut og Karólínu EIísabetardóttur sauðfjárbónda.

Og við kíktum í Gryfjuna þar sem Auður Ómarsdóttir myndlistamaður málar myndir eftir pöntun gesta.

Frumsýnt

18. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,