• 00:00:43Matarmenning frá öðrum löndum
  • 00:05:42Davíð Þór Jónsson
  • 00:14:13Hvað er að gerast?

Kastljós

Matarmenning frá öðrum löndum, Davíð Þór Jónsson

Matvöruverslunum sem selja þjóðlegar vörur frá öðrum löndum fjölgar stöðugt á Íslandi. Kastljós leit inn í nokkrar slíkar og skoðaði úrvalið og ræddi við eigendur og viðskiptavini.

Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður og tónskáld hefur veirð áberandi í íslensku menningarlífi síðustu áratugi. Hann hefur gefið út fjölmargar plötur með eigin verkum auk þess sem hann vinnur náið með öðrum listamönnum, meðal annars Ragnari Kjartanssyni. Kastljós kynnti sér feril Davíðs sem heldur þrenna tónleika í Mengi um helgina.

Frumsýnt

21. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,