Kastljós

Nýr meirihluti í Reykjavík.

Nýr meirihluti var myndaður í Reykjavík í gær og fyrsti borgarstjórnarfundurinn var í dag. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, ræddu um málefnasáttmála nýs meirihluta. Auk þess var stuttlega rætt við oddvita annarra flokka í minnihlutanum.

Frumsýnt

7. júní 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,