Kastljós

Skólar í covid, staðan á gjörgæslunni og áramótaskaupið

Rætt við Ásmund Einar Daðason ráðherra barnamála um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um skólar hefjist fyrr en sóttvarnarlæknir leggur til.

Einnig var rætt við Anítu Aagestad hjúkrunarfræðing í beinni útsendingu frá gjörgæsludeild LSH og við Pétur Heimisson, framkvæmdastjóra lækninga við Heilbrigðisstofnun Austurlands.

Í lokin var svo fjallað um Áramótaskaupið, handritshöfundar teknir tali og álitsgjafar spurðir spjörunum úr.

Frumsýnt

3. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,