• 00:00:45Orðaleikurinn Wordle
  • 00:05:30Hera Hilmarsdóttir leikkona

Kastljós

Hera Hilmarsdóttir og Wordle

Tölvuleikurinn Wordle nýtur mikilla vinsælda meðal Íslendinga, en hann er í einfölduðu máli stafrænn orðaleikur. Steingerður Lóa Gunnarsdóttir tölvuleikjahönnuður og Randi Stebbins spilari útskýrðu leikinn og rýndu í ástæður fyrir velgengni hans. Hera Hilmarsdóttir leikkona tekst á við fjölbreytt verkefni; þáttaseríur fyrir Apple TV plus, bandarískar stórmyndir og íslenskar kvik- og stuttmyndir. Við ræddum við Heru og samstarfskonu hennar Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.

Frumsýnt

21. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,