Kastljós

Katrín um bankasölu, víðerni og Egill Eðvarðs

Í dag tilkynntu forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar Bankasýslan verði lögð niður svo tryggja megi betur gagnsæi, traust og upplýsingagjöf til almennings en stjórnarandstaðan vill Alþingi verði kallað saman umsvifalaust til ræða bankasöluna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræðir við Kastljós um þetta stóra mál sem sífellt tekur nýjar beygjur.

Víðerni Íslands er stórt og mikið, en þó ekki svo stórt ekki hægt mæla það. Sérfræðingar frá Íslandi og Englandi gerðu einmitt það á dögunum. Við kynnum okkur kortlagninguna hér síðar í þættinum og hvernig hún getur gagnast okkur á ýmsan hátt.

Óður nefnist myndlistarsýning eftir Egil Eðvarðsson, sem stendur yfir í Pop-Up gallerý við Hafnartorg þessa dagana. Litagleði og gáski einkenna myndirnar, en Egill rekur það til þess þegar hann varð ástfanginn fyrir fimm árum síðan.

Frumsýnt

19. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,