Kastljós

Brottfall, COVID og Krot og Krass

Við fræðumst um rekavið og landa sem tvíeykið Krot og krass vinnur með í Hverfisgalleríi. Við fjöllum líka um nýja rannsókn sem sýnir fram á þunglyndi og kvíði hjá þeim sem veiktust alvarlega af covid-19 er enn til staðar sextán mánuðum eftir veikindin.

Við fjöllum einnig um brottfall úr framhaldsskólum en skýrsla sýnir meðal annars grípa þarf til aðgerða strax í grunnskóla til þess sporna gegn brotthvarfi úr framhaldsskóla. Skýrsla var kynnt á málþingi í dag og þrjú þeirra sem þar héldu erindi eru hingað komin.

Frumsýnt

15. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,