• 00:00:21Þorgerður Katrín og Bjarkey Olsen
  • 00:13:50Klassíkin okkar og tónlistarveturinn

Kastljós

Veiðigjöld, Klassíkin okkar og tónlistarveturinn

Flokksráð Vinstri grænna samþykkti um helgina ályktun um hækka ætti veiðigjöld. Hvernig hyggst flokkurinn, sem hefur ráðuneyti sjávarútvegs á sínum snærum fylgja málinu eftir og hvaða áhrifum gera ráð fyrir það hefði á fyrirtæki í sjávarútvegi og sjávarbyggðir? Kastljós ræðir við Bjarkeyju OIsen Gunnarsóttur, þingmann og fulltrúa Vg í atvinnuveganefnd, og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar2, sem hefur talað fyrir útboðsleið til stuðla raunverulegt markaðsvirði fáist fyrir aflann.

Menningarvetrinum er hleypt af stokkunum með tónlistarveislunni Klassíkin okkar í beinni útsendingu frá Hörpu annað kvöld. Kastljós leit á æfingu hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og rýnir líka það sem efst er á baugi í tónlistarlífinu í vetur.

Frumsýnt

1. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,