• 00:00:43Dregið úr ívilnunum tengiltvinnbíla
  • 00:11:02Kyrkingar í kynfræðslu

Kastljós

Kyrkingar í kynfræðslu og úttekt á tengiltvinnbílum

Grein sem birtist á Vísi í gær hefur vakið mikla athygli en þar gagnrýna þær Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og María Hjálmtýsdóttir kynfræðari valsi um allt land og kenni unglingum kyrkja hvert annað í nafni kynfrelsis. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, annar höfundur greinarinnar og Sigga Dögg kynfræðingur sem er harðlega gagnrýnd í greininni tókust á um málið.

Tengiltvinnbílar hækkuðu um hálfa milljón króna í verði um áramótin þegar ívilnanir voru lækkaðar um helming. óbreyttu falla þær alveg niður síðar á árinu. Verður þetta til þess seinka orkuskiptum bílaflotans eða er kannski hægt nýta féð betur til flýta fyrir rafvæðingunni? Á því eru skiptar skoðanir eins og Kstljós komst að.

Frumsýnt

27. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,